Kjarrvefari
(Endurbeint frá Apotomis sororculana)
Kjarrvefari (fræðiheiti: Apotomis sororculana) er fiðrildi af veffiðrildaætt. Hann finnst um mestalla Evrópu og austur til Síberíu. Á Íslandi er hann á láglendi um land allt.[2]
Kjarrvefari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Apotomis sororculana (Zetterstedt, 1839)[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Vænghafið er 17–20 mm. Áberandi eru stórir hvítir blettir utarlega á framvængjum.[3]
Lirfurnar nærast á Birki tegundum. Þær spinna saman tvö blöð og fela sig á milli þeirra.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Fauna Europaea
- ↑ Kjarrvefari Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ UK moths
- ↑ Lepidoptera of Belgium Geymt 17 febrúar 2011 í Wayback Machine
- Aarvik, L., Berggren, K. og Hansen, L.O. (2000) Catalogus Lepidopterorum Norvegiae. Lepidopterologisk Arbeidsgruppe, Norsk entomologisk forening/Norsk Institutt for Skogforskning. 192 sider.ISBN 82-995095-1-3
- Vefsíðan Svenska Fjärilar, með myndum:
- Fauna Europaea, utbredelsesdatabase for europeiske dyr:
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kjarrvefari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apotomis sororculana.