Kjarrvefari (fræðiheiti: Apotomis sororculana) er fiðrildi af veffiðrildaætt. Hann finnst um mestalla Evrópu og austur til Síberíu. Á Íslandi er hann á láglendi um land allt.[2]

Kjarrvefari


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Apotomis
Tegund:
A. sororculana

Tvínefni
Apotomis sororculana
(Zetterstedt, 1839)[1]
Samheiti
  • Penthina sororculana Zetterstedt, 1839
  • Penthina praelongana Guenee, 1845

Vænghafið er 17–20 mm. Áberandi eru stórir hvítir blettir utarlega á framvængjum.[3]

Lirfurnar nærast á Birki tegundum. Þær spinna saman tvö blöð og fela sig á milli þeirra.[4]

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.