Apollo-geimferðaáætlunin

Apollo-geimferðaáætlunin var þriðja mannað geimferðaáætlun NASA og er þekktust fyrir að hafa komið mönnuðum geimförum á tunglið. Upphaf Apollo-áætlunarinnar var þann 25. maí 1961 þegar John F. Kennedy, þáverandi forseti Bandaríkjanna, setti það markmið að senda mann til tunglsins og koma honum heilum að höldnu aftur til jarðar.[1][2]

Merki Apollo-áætlunarinnar.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. Ræða John F. Kennedy Sótt 14.9.2011. www.jfklibrary.org
  2. Apollo Geymt 3 janúar 2018 í Wayback Machine NASA. Sótt 14.9.2011

Tenglar

breyta
   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.