Apis mellifera siciliana

Apis mellifera siciliana er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Sikiley.[1]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera siciliana
Dalla Torre, 1896
Samheiti

Apis mellifera sicula (Montagano 1911)

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er líkist mjög og er einna skyldust Apis mellifera intermissa. Hún hefur mikið þol gegn Varroa sýkingu.[2]

Tilvísanir

breyta