Apis mellifera sahariensis

Apis mellifera sahariensis er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í N-Afríku (Sahara). Hún er náskyld Apis mellifera intermissa frá svipuðu svæði.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera sahariensis
(Baldensperger, 1932)
Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er vel aðlöguð að blómgun döðlupálma (Phoenix dactylifera) og öðrum plöntum Sahara.[1][2] Almennt er undirtegundin talin mjög friðsöm.

Tilvísanir breyta

  1. Y Le Conte, M. Navajas scholar.google.com website Geymt 21 júlí 2022 í Wayback Machine Climate change: impact on honey bee populations and diseases Rev. sci. tech. Off. int. Epiz., 2008, 27 (2), 499-510 [Retrieved 2011-12-20]
  2. Taher Shaibi, Stefan Fuchs and Robin F. A. Moritz springerlink.com website Morphological study of Honeybees (Apis mellifera) from Libya Volume 40, Number 2, 97-105, doi:10.1051/apido/2008068 [Retrieved 2011-12-20]