Apis mellifera lamarckii

Apis mellifera lamarckii er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Nílardal (Egyptaland og Súdan). Heimildir um nytjar á henni ná 5000 ár aftur í tímann.[1]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera lamarckii
Cockerell, 1906
Samheiti

Apis fasciata (Latreille 1804)

Tilvísanir breyta

  1. Birgit Sonja Feierabend: Biene und Honig im pharaonischen Ägypten. Band 2, S. 29.