Apis mellifera jemenitica

Apis mellifera jemenitica er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í suðurhluta Arabíuskaga, Súdan og Sómalíu. Hún er fremur smá og myndar lítil bú.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera jemenitica
Ruttner, 1976

Tilvísanir breyta