Froskar
(Endurbeint frá Anura)
Froskar (fræðiheiti: Anura) eru ættbálkur seildýra í froskdýraflokknum sem inniheldur froska og körtur, þó hægt sé að greina milli froska og karta hefur sú aðgreining enga vísindalega stöðu.
Froskar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Froskungi nefnist halakarta og er fótalaus með hala og ytri tálkn í fyrstu.
Ættir
breytaTil eru um 5.070 ættir froska sem venja er að skipta í þrjá undirættbálka:
- Archaeobatrachia - 4 ættir, 6 ættkvíslir, 28 tegundir
- Mesobatrachia - 6 ættir, 20 ættkvíslir, 168 tegundir
- Neobatrachia - 19 ættir, 310 ættkvíslir, 4688 tegundir
- Allophrynidae
- Arthroleptidae
- Brachycephalidae
- Körtuætt (Bufonidae)
- Centrolenidae
- Craugastoridae
- Dendrobatidae
- Heleophrynidae
- Hemisotidae
- Lauffroskar (Hylidae)
- Hyperoliidae
- Leptodactylidae
- Mantellidae
- Microhylidae
- Myobatrachidae
- Nasikabatrachidae
- Froskaætt (Ranidae)
- Rhacophoridae
- Rhinodermatidae
- Sooglossidae
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist froskum.