Annie Mist Þórisdóttir
Annie Mist Þórisdóttir (f. 18. september 1989) er íslensk íþróttakona og heimsmeistari í Crossfit.
Annie Mist var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014 og í því þriðja árin 2017 og 2021.
Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Heimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Anníe Mist Þórisdóttir“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. janúar 2019.