Annie Mist Þórisdóttir

Annie Mist Þórisdóttir (f. 18. september 1989) er íslensk íþróttakona og heimsmeistari í Crossfit.

Annie.

Annie Mist var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014 og í því þriðja árin 2017 og 2021.

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Anníe Mist Þórisdóttir“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. janúar 2019.