Anna Kinberg Batra
Anna Maria Kinberg Batra (f. 14. apríl 1970) er sænskur stjórnmálamaður og fyrrverandi formaður hægri flokksins. Hún tók við formannskeflinu í janúar 2015.
Hún hefur setið á þingi frá 2006 og komið úr kjördæmi Stokkhólms.
Níunda desember 2014 tilnefndi nefnd flokksins hana til að taka við af Reinfeldt sem flokksleiðtogi og hlaut hún kosningu til embættis janúar tíunda 2015 á landsþingi flokksins.
Hún er menntaður hagfræðingur. Þegar hún var aðeins fjögurra ára flutti fjölskyldan til Rotterdam þar sem faðir hennar tók við starfi fyrir bankann Merrill Lynch og bjuggu þau þar í 10 þar til þau snéru til baka til Svíþjóðar og talar hún því hikstalausa hollensku.