Síðara Slésvíkurstríðið
(Endurbeint frá Annað Jótlandsstríðið)
Síðara Slésvíkurstríðið hófst 1. febrúar 1864 þegar þýskir hermenn héldu yfir landamærin inn í Slésvík, en endaði með Vínarsamningnum 30. október 1864 þar sem þýsk yfirráð yfir Slésvík, Holtsetalandi og Lauenburg voru viðurkennd. Meginorusta þessa stríðs var Orrustan við Dybbøl.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síðara Slésvíkurstríðið.