Skógarsóley

(Endurbeint frá Anemone nemorosa)

Skógarsóley (fræðiheiti: Anemone nemorosa[1]) er fjölært blóm af sóleyjaætt sem er upprunnið frá Evrópu.

Skógarsóley

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Skógarsóleyjar (Anemone)
Tegund:
A. nemorosa

Tvínefni
Anemone nemorosa
L.

Samheiti
  • Anemone nemorosa var. nemorosa L.
  • Anemonidium nemorosum (L.) Holub
  • Anemone nemorosa Schangin, 1793
  • Anemonoides nemorosa (L.) Holub

Á Íslandi er hún slæðingur.[2]

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 12. mars 2023.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.