„Andvana“ vísar hingað, en orðið sjálft þýðir „dáinn“.

Andvana fæðing kallast það þegar barn sem komið er á seinni helming meðgöngu fæðist dáið.[1][2] Deyi fóstur fyrir 20. viku meðgöngu kallast það fósturlát.[1] Um eitt af hverjum 160 börnum fæðist andvana.[1]

Orsökin er oft óþekkt. Helstu orsakir eru vandamál í fæðingu, ákveðnar sýkingar í móður (malaría, HIV), kvillar sem hrjá móður (líkt og hár blóðþrýstingur, sykursýki, og offita), óeðlileg fylgja eða naflastrengur, og meðfæddir gallar.[3][4][5]

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 „What is Stillbirth?“. Center of Disease Control and Prevention. Sótt 17 Sep 2020.
  2. „Stillbirth: Overview“. NICHD. 23. september 2014. Afrit af uppruna á 5. október 2016. Sótt 4. október 2016.
  3. „Stillbirths“. World Health Organization (bresk enska). Afrit af uppruna á 2. október 2016. Sótt 29. september 2016.
  4. „What are possible causes of stillbirth?“. NICHD. 23. september 2014. Afrit af uppruna á 5. október 2016. Sótt 4. október 2016.
  5. Lawn, Joy E; Blencowe, Hannah; Waiswa, Peter; Amouzou, Agbessi; Mathers, Colin; Hogan, Dan; Flenady, Vicki; Frøen, J Frederik; Qureshi, Zeshan U; Calderwood, Claire; Shiekh, Suhail; Jassir, Fiorella Bianchi; You, Danzhen; McClure, Elizabeth M; Mathai, Matthews; Cousens, Simon (2016). „Stillbirths: rates, risk factors, and acceleration towards 2030“. The Lancet. 387 (10018): 587–603. doi:10.1016/S0140-6736(15)00837-5. ISSN 0140-6736. PMID 26794078.