Andhverfanlegt fylki

(Endurbeint frá Andhverfa fylkis)

Í línulegri algebru kallast n-sinnum-n ferningsfylkið A andhverfanlegt[1] (einnig umhverfanlegt,[1] reglulegt[1] eða ósérstætt fylki)[1] ef til er n-sinnum-n fylki B svo:

þar sem In táknar n-sinnum-n einingarfylki og margföldunin er venjulegt fylkjamargfeldi. Fylkið B kallast andhverfa eða umhverfa fylkis og aðgerðin að finna B fylkjaumhverfing eða fylkjaandhverfing.[2]

Fylki, önnur en ferningsfylki eru ekki andhverfanleg [3] og nefnast sérstæð,[4] óandhverfanleg,[4] óumhverfanleg[4] eða óregluleg fylki.[4], en ferningsafylki er andhverfanlegt þá og því aðeins að ákveða þess er ekki núll og að stéttin sé jöfn stærð fylkisisns.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 invertable matrix[óvirkur tengill]
  2. matrix inversion[óvirkur tengill]
  3. invertible[óvirkur tengill]
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 non-invertible matrix[óvirkur tengill]