Ancona er borg á mið-Ítalíu, í héraðinu Marche með um 102.000 íbúa (2015). Hún ein helsta hafnarborgin við Adríahaf og er um 280 kílómetra norðaustur af Róm. Ancona kemur af gríska orðinu Ἀγκών (Ankṓn) en borgin á grískar rætur frá 4. öld fyrir Krist.

Ancona.