Amúrhlébarði
(Endurbeint frá Amur hlébarði)
Amúrhlébarði (fræðiheiti: Panthera pardus orientalis eða Panthera pardus amurensis) er sjaldgæfasta undirtegund hlébarða í heiminum. Talið er að 25 til 34 einstaklingar finnist í náttúrunni. Hlébarðinn lifir í Síberíu og með veiðum og eyðileggingu skóglendis hafa menn nánast útrýmt honum.
Amúrhlébarði | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||
Panthera pardus orientalis Schlegel, 1857 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Panthera pardus amurensis |