Commodore Amiga 500 var borðtölva sem sett var á markað af Commodore í apríl 1987. Hún gekk á 7,09 MHz Motorola 68000 örgjörva.

Amiga 500

Commodore Amiga 500 var aðalkeppinautur Atari 520ST.


  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.