Amasía (meginland)

Amasía er mögulegt framtíðarrisameginland sem myndast við sameiningu Ameríku og Asíu og byggist á þeirri staðreynd að Kyrrahafsflekinn gengur niður við Evrasíu og Ameríku. Útþensla Atlantshafshryggjarins ýtir svo Ameríku í vesturátt.

Eftir 100 milljón ár gæti Amasia litið svona út.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.