Altari er borð eða stallur sem er miðpunktur helgiathafna í mörgum trúarbrögðum. Íslenska heitið kemur úr latínu, altus, sem merkir „hár“. Upphaflega hefur altarið verið notað til að halda uppi fórnum.

Altarið í dómkirkjunni í Lundi með íburðamikilli altaristöflu.

Í kristnum kirkjum stendur altarið í kór kirkjunnar.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.