Alsíkusmári
Alsíkusmári (fræðiheiti: Trifolium hybridum) er smári sem ber blóm sem eru hvít í fyrstu en verða svo rósrauð með aldrinum. Þau eru ilmsterk. Alsíkusmári er notaður sem fóðurjurt fyrir búfé.
Alsíkusmári | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Trifolium hybridum L. |
Lýsing
breytaStöngull alsíkusmára er holur og á blöðunum eru engir ljósir blettir eins og á rauð- og hvítsmára.
Tilvísun
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alsíkusmára.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium hybridum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alsíkusmári.