Lyngrós

(Endurbeint frá Alparós)

Rhododendron (úr Forngríska ῥρόδον rhódon "rós" og δέντρο déndro "tré") er ættkvísl 1,024 tegunda viðarkenndra jurta í Lyngætt (Ericaceae), ýmist sígræn eða lauffellandi, sem eru aðallega frá Asíu. Flestar tegundir hafa skrautleg blóm, sem koma frá síðla vetrar til snemmsumars.[2] Í gegn um tíðina hefur ekki verið einhugur um íslenskt nafn á ættkvíslinni; Alparós, Róslyng og Lyngrós hafa helst verið notuð. Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi. Þjóðarblóm Nepals er lyngrós.

Lyngrós
Rhododendron ferrugineum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Ericoideae
Ættflokkur: Rhodoreae
Ættkvísl: Rhododendron
L. Sp. Pl. i 392 (1753)[1]
Einkennistegund
Rhododendron ferrugineum
L.
Subgenera 

Tegundir

breyta
  1. TILVÍSUN Listi yfir Lyngrósategundir

Heimild

breyta
  1. Linnaeus, C. (1753). „Rhododendron“. Species Plantarum. Stockholm: Laurentii Salvii. bls. i 392. Sótt 15. júní 2014.
  2. Botanica, 1997, p. 742
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.