Opna aðalvalmynd

Almenna afstæðiskenningin

Almenna afstæðiskenningin er annar meginþáttur afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1916. Fjallar hún einkum um þyngdaraflið og lýsir hreyfingu hluta með öðrum hætti en tíðkast í sígildri eðlisfræði.

Sja einnigBreyta

   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.