Alice Springs (arrernteska: Mparntwe, warlpiriska: Mbwana) er borg á Norðursvæði, Ástralíu. Íbúar voru 26.500 árið 2018.

Alice Springs.

Borgin hefur skipað mikilvægan sess í kvikmyndum, bókmenntum og ferðaþjónustu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.