Alexandros Papadiamantis

Alexandros Papadiamantis (gríska: Αλέξανδρος Παπαδιαμάντης, [al'eksanðros papaðiam'andis]) (fæddur 4. mars 1851, dáinn 2. febrúar 1911) var grískt skáld og smásagnahöfundur.

Alexandros Papadiamantis árið 1906
  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.