Alexander Stirling Calder

Alexander Stirling Calder (11. janúar 1870 – 7. janúar 1945) var bandarískur myndhöggvari og kennari.

Alexander Stirling Calder.

A. Stirling Calder fæddist og ólst upp í Philadelphiu. Foreldrar hans voru skosk-bandaríski myndhöggvarinn Alexander Milne Calder og Margaret Stirling. Þekktustu verk Calders eru George Washington sem forseti í New York, Swann-brunnurinn í Philadelphiu, og Minnismerki Leifs Eiríkssonar í Reykjavík.

Minnismerki Leifs heppna á Skólavörðuholti. Eftirmynd af styttunni er í borginni Newport News í Virginíu, BNA.
Áletrun á minnismerki Leifs Eiríkssonar.

Heimildir breyta