Aleochara bipustulata
Aleochara bipustulata er bjöllutegund[1] sem finnst víða í Evrópu og líklega líka í Asíu. Hún var talin hafa verið flutt til N-Ameríku til að verjast kálflugu, en það reyndust vera skyldar tegundir (A. verna og A. bilineata).[2]
Aleochara bipustulata | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Aleochara bipustulata (Linnaeus, 1760) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Aleochara unicolor Everts, 1918 |
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53259477. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Aleochara bipustulata“. uk beetles (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 5. ágúst 2021. Sótt 26. júlí 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aleochara bipustulata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aleochara bipustulata.