Alda
Alda er yfirborðsbylgja á vatni eða í hafi sem verður til vegna vinda og þyngdarafls tunglsins og sólarinnar. Flóðbylgjur (Tsunami-öldur) eru risavaxnar öldur sem verða til vegna jarðfræðilegra hreyfinga.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Öldum á hafi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Öldum á vatni.
erlendir