Opna aðalvalmynd
„Alda“ getur einnig átt við mannsnafnið Öldu.
Stormviðri í Norður-Kyrrahafinu veturinn 1989.

Alda er yfirborðsbylgja á vatni eða í hafi sem verður til vegna vinda og þyngdarafls tunglsins og sólarinnar. Flóðbylgjur (Tsunami-öldur) eru risavaxnar öldur sem verða til vegna jarðfræðilegra hreyfinga.

TenglarBreyta