Alcoa-Fjarðaál

(Endurbeint frá Alcoa-Fjarðarál)

Alcoa-Fjarðaál er álver sem er staðsett í Reyðarfirði og knúið raforku frá Kárahnjúkavirkjun. Framleiðsla hófst 2007.

Alcoa-Fjarðaál

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.