Engjamaríustakkur

(Endurbeint frá Alchemilla subcrenata)

Engjamaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla subcrenata) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hann vex í Evrópu austur til Kamtsjaka,[2] og á Íslandi hefur hann fundist á fáeinum stöðum við byggð.[3]

Engjamaríustakkur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. subcrenata

Tvínefni
Alchemilla subcrenata
Buser[1]
Samheiti
Listi
  • Alchemilla subcrenata submamillata (Juz.) V. N. Tikhom.
    Alchemilla pratensis Opiz
    Alchemilla triformiloba Hudz.
    Alchemilla tatricola Pawl.
    Alchemilla vulgaris subcrenata (Bus.) Palitz
    Alchemilla vulgaris subcrenata (Bus.) Murb.
    Alchemilla submamillata Juz.

Hann telst til svonefndrar ultravulgaris deildar, sem er hópur örtegunda sem erfitt getur verið að greina á milli vegna smásærra greiningaratriða.


Heimildir breyta

  1. Buser (1893) , In: Scrin. Pl. Select. (Magnier) 12: 285
  2. „Alchemilla subcrenata Buser | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 15. febrúar 2021.
  3. Alchemilla subcrenata (Lystigarður Akureyrar)
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.