Hvítblástursætt
(Endurbeint frá Albuginaceae)
Hvítblástursætt (latína: Albuginaceae) er ætt sjúkdómsvaldandi eggsveppa af blaðmyglubálki. Aðeins ein tegund af ættinni er þekkt á Íslandi, hvítblástur (Albugo candinda).[1]
Hvítblástursætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sólblóm með sýkingu af völdum Albugo trogopogonis.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004)Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X