Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika
Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika er árið 2010 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 2006. Árið er helgað líffræðilegum fjölbreytileika og mikilvægi hans fyrir líf á jörðu.
Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika er árið 2010 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 2006. Árið er helgað líffræðilegum fjölbreytileika og mikilvægi hans fyrir líf á jörðu.