Alþjóða skáksambandið

Alþjóða skáksambandið (franska Fédération Internationale des Échecs, skammstafað FIDE), er alþjóðlegt samband skáksambanda, setur alþjóðlegar skákreglur, reiknar og skráir skákstig skákmanna og skipuleggur heimsmeistarakeppni í skák. Stofnað í París í Frakklandi 24. júlí 1924. Forseti er Kirsan Ilyumzhinov, sem jafnframt er forseti Kalmikyu, sjálfstjórnarhéraðs í Rússlandi.

Forsetar FIDE

breyta
  • 1924–1949 Alexander Rueb
  • 1949–1970 Folke Rogard
  • 1970–1978 Max Euwe
  • 1978–1982 Friðrik Ólafsson
  • 1982–1995 Florencio Campomanes
  • 1995– Kirsan Ilyumzhinov

Tenglar

breyta

Heimasíða FIDE