Akursmæra
Akursmæra (fræðiheiti: Oxalis stricta) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá austur Asíu og N-Ameríku, en hefur breiðst út um mið-Evrópu og víðar. Hún er sjaldgæfur slæðingur á Íslandi. Blómin eru lítil og gul á lit. Jurtin er súr á bragðið. Blöðin minna á blöð hvítsmára.
Akursmæra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis stricta L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Oxalis europaea Jord. |
Tilvísanir
breytaWikilífverur eru með efni sem tengist Oxalis stricta.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist akursmærusmæru.