Akrahreppslistinn
Akrahreppslistinn bauð fram í hreppsnefndarkosningum í Akrahreppi í hreppsnefndarkosningunum 25. maí 2002.
Óhlutbundnar kosningar höfðu verið í hreppnum 3 kjörtímabil á undan og kom Hreyfingarlistinn fram með lista gegn sitjandi hreppsnefnd sem tefldi þá fram Akrahreppslistanum.
Á lista Akrahreppslistans voru eftirfarandi: [1].