Agnieszka Holland

pólskur leikstjóri

Agnieszka Holland (f. 28. nóvember 1948) er pólskur kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri og handritshöfundur. Hún hóf feril sinn sem aðstoðarmaður leikstjóranna Krzysztof Zanussi og Andrzej Wajda.

Agnieszka Holland
Holland árið 2017.
Fædd
Agnieszka Holland

28. nóvember 1948 (1948-11-28) (76 ára)
Varsjá í Póllandi
ÞjóðerniPólsk
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Sjónvarpsleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virk1973–í dag
MakiLaco Adamík (skilin)
BörnKatarzyna Adamik (f. 1972)
ÆttingjarMagdalena Łazarkiewicz (systir)
Undirskrift

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1970 Hrich boha (stuttmynd)
1976 Obrazki z życia: dziewczyna i "Akwarius"
1977 Zdjęcia próbne
1979 Aktorzy prowincjonalni
1981 Gorączka
1985 Bittere Ernte
1988 To Kill a Priest Prestsvíg
1990 Europa Europa
1992 Olivier, Olivier
1993 The Secret Garden Leynigarðinn
1995 Total Eclipse Tortímandi samband
1997 Washington Square
1999 The Third Miracle Þriðja kraftaverkið
2001 Golden Dreams
2002 Julie Walking Home
2006 Copying Beethoven
2009 Janosik. Prawdziwa historia
2011 W ciemności Í myrkrinu
2017 Pokot
2019 Mr. Jones
2020 Šarlatán
2023 Zielona granica Græn landamæri
2025 Franz

Sjónvarp

breyta
Ár Upprunalegur titill Tegund Athugasemdir
1974-1999 Teatr Telewizji Sjónvarpsþættir
1976 Wieczor y Abdona Sjónvarpsmynd
1977 Niedzielne dzieci Sjónvarpsmynd
Cos za cos Sjónvarpsmynd
1985 Kultura Sjónvarpsmynd
1987 Kobieta samotna Sjónvarpsmynd
1991 Largo desolato Sjónvarpsmynd
1995 Fallen Angels Sjónvarpsþættir Þáttaröð 2: þáttur 9
2004-2008 The Wire Sjónvarpsþættir Þáttaröð 3: þáttur 8

Þáttaröð 4: þáttur 8 Þáttaröð 5: þáttur 5

2004-2009 Cold Case Sjónvarpsþættir Þáttaröð 1: þættir 11 og 22

Þáttaröð 5: þáttur 10 Þáttaröð 6: þáttur 12

2006 A Girl like Me: The Gwen Araujo Story Sjónvarpsmynd
2007 Ekipa Sjónvarpsþættir Þættir 1, 2, 3, 9, 13 og 14
2010-2019 Treme Sjónvarpsþættir Þáttaröð 1: þættir 1 og 10

Þáttaröð 2: þáttur 10 Þáttaröð 4: þáttur 5

2011-2012 The Killing Sjónvarpsþættir Þáttaröð 1: þættir 6 og 9

Þáttaröð 2: þáttur 1

2013 Horící ker Mini-sjónvarpsþáttaröð
Bez tajemnic Sjónvarpsþáttaröð Þáttaröð 3: þættir 5, 10, 30 og 35
2014 Rosemary's Baby Mini-sjónvarpsþáttaröð
2015-2017 House of Cards Sjónvarpsþættir Þáttaröð 3: þættir 10 og 11

Þáttaröð 5: þættir 10 og 11

2017 The Affair Sjónvarpsþættir Þáttaröð 3: þáttur 6
2018 The First Sjónvarpsþættir Þættir 1 og 2
1983 Sjónvarpsþættir Þættir 1 og 2