Agnes Monica Mulljoto (f. 1. júlí 1986) er indónesísk söngkona. Hún hóf feril sinn í skemmtanabransanum sem barnasöngvari sex ára að aldri. Agnes hefur gefið út þrjár plötur.

Agnes Monica
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.