Agúlhasstraumurinn

Agúlhasstraumurinn er mjór og sterkur hafstraumur sem rennur suður með austurströnd sunnanverðrar Afríku frá MapútóAgúlhasbanka undan Agúlhashöfða á mörkum Indlandshafs og Atlantshafs. Þar snýr straumurinn við vegna samspils við Suðurhafshringstrauminn og rennur aftur inn í Indlandshafshringstrauminn. Hann myndast úr Austur-Madagaskarstraumnum og Mósambíkurstraumnum.

Mynd sem sýnir þéttleika grænþörunga við suðurodda Afríku: Undan Agúlhashöfða er græn tunga í suðvestur.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.