Afrískur svartviður

Dalbergia melanoxylon

Afrískur svartviður (fræðiheiti: Dalbergia melanoxylon) er dulfrævingur af ertublómaætt.

Afrískur svartviður

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Dalbergia
Tegund:
D. melanoxylon

Tvínefni
Dalbergia melanoxylon
Guill. & Perr.

Afrískur svartviður vex á þurru landi í Afríku, frá Senegal austur til Erítreu suður til Suður-Afríku. Tréin eru á bilinu 4-15 metra há með gráum berki.

Viðurinn telst ekki sem íbenviður.

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.