Afkastaprófun
Afkastaprófun kallast það að meta afköst hugbúnaðar eða vélbúnaðar með prófunum, en þetta er oftast gert með því að keyra sérstök forrit eða þrautir fyrir búnaðinn.
Afkastaprófun kallast það að meta afköst hugbúnaðar eða vélbúnaðar með prófunum, en þetta er oftast gert með því að keyra sérstök forrit eða þrautir fyrir búnaðinn.