Aesculus
Ættkvíslin Aesculus samanstendur af 13–19 tegundum blómstrandi plantna í sápuberjaætt Sapindaceae. Þetta eru tré eða runnar frá tempruðum svæðum norðurhvels, með sex tegundir frá Norður Ameríku og sjö til þrettán tegundir í Evrasíu. Einnig koma fyrir nokkrir blendingar.
Aesculus | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||
Aesculus hippocastanum L. | ||||||||||
Tegundir | ||||||||||
|
Linnaeus nefndi ættkvíslina Aesculus eftir Rómverska nafninu fyrir æt akörn.
Ættkvíslin hefur vanalega verið talin til "ditypic family" Hippocastanaceae ásamt Billia,[1] en nýlegar greiningar á útlitseinkennum [2] og efnasamböndum[3] hefur sett þessa ættkvísl, ásamt Aceraceae (hlynir og Dipteronia), til að teljast til sápuberjaættar (Sapindaceae).
Valdar tegundir
breytaMeðal tegunda af Aesculus eru:
Mynd | Fræðiheiti | Íslenskt nafn | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Aesculus assamica | norðaustur Indland (Sikkim) austur til suður Kína (Guangxi) og norður Vietnam | ||
Aesculus californica | vesturhluti Norður Ameríku | ||
Aesculus × carnea (A. pavia x A. hippocastanum) | |||
Aesculus chinensis | austur Asía | ||
Aesculus chinensis var. wilsonii | austur Asía | ||
Aesculus flava (A. octandra) | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus glabra | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus hippocastanum | Hestakastanía | Evrópa, ættuð frá Balkanlöndunum | |
Aesculus indica | austur Asía | ||
Aesculus neglecta | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus parviflora | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus parryi | vestur Norður Ameríka, einlend í Baja California del Norte | ||
Aesculus pavia | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus pavia var. flavescens | austur Norður Ameríka, nokkurnveginn einlend í Texas | ||
Aesculus sylvatica | austur Norður Ameríka | ||
Aesculus turbinata | austur Asía, einlend í Japan | ||
Aesculus wangii | austur Asía |
Tilvísanir
breyta- ↑ Hardin, JW. 1957. A revision of the American Hippocastanaceae I. Brittonia 9:145-171.
- ↑ Judd, W.S.; Sanders, R.W.; Donoghue, M.J. (1994). „Angiosperm family pairs“. Harvard Papers in Botany. 1: 1–51.
- ↑ Harrington, Mark G.; Edwards, Karen J.; Johnson, Sheila A.; Chase, Mark W.; Gadek, Paul A. (Apr–Jun 2005). „Phylogenetic inference in Sapindaceae sensu lato using plastid matK and rbcL DNA sequences“. Systematic Botany. 30 (2): 366–382. doi:10.1600/0363644054223549. JSTOR 25064067.
Ytri tenglar
breyta- Germplasm Resources Information Network: Aesculus Geymt 15 janúar 2009 í Wayback Machine
- Forest, F., Drouin, J. N., Charest, R., Brouillet, L., & Bruneau A. (2001). A morphological phylogenetic analysis of Aesculus L. and Billia Peyr. (Sapindaceae). Can. J. Bot. 79 (2): 154-169. Abstract.
- Aesculus glabra (Ohio buckeye) King's American Dispensatory
- Winter ID pictures Geymt 3 mars 2009 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aesculus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aesculus.