Adriana Lima

Adriana Francesca Lima (f. 12. júní 1981) er brasilísk fyrirsæta sem er best þekkt fyrir að sýna undirföt fyrir Victoria's Secret frá árinu 2000. Adriana er gift serbneska körfuboltamanninum Marko Jaric. Þau eiga eina dóttur, Valentina, sem fæddist 15.nóvember 2009.

Adriana Lima in Hollywood California - July 2019
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.