Kósakkahlynur

(Endurbeint frá Acer semenovii)

Kósakkahlynur (Acer semenovii) er lítil hlyntegund sem er með útbreiðslu í Tíbet, Afghanistan, suður Rússlandi og Íran. Hann verður að 4 metrar að hæð.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Ginnala
Tegund:
A. semenovii

Tvínefni
Acer semenovii
Regel & Herder

Samkvæmt the Plant List (og fleirum) sem gefinn er út af Kew Gardens í London, þá er hann undirtegund berghlyns (Acer tataricum subsp. semenovii).[1][2]

Tengill

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2021. Sótt 13. desember 2021.
  2. „Flora of China, Acer tataricum subsp. semenovii (Regel & Herder) A. E. Murray, 1753. 天山枫 tian shan feng“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2021. Sótt 13. desember 2021.