Japanshlynur

(Endurbeint frá Acer palmatum)

Japanshlynur (fræðiheiti: Acer palmatum) er lauffellandi trjátegund og hlynur sem oftast nær 6-10 m hæð. Upprunalega heimkynni japanshlyns eru Japan, Norður-Kórea, Austur-Mongólía og suðaustur-Rússland. Í ræktun eru fjölmörg afbrigði af japanshlyn en þau eru vinsæl garðtré vegna forms, lögunar laufblaða og litfegurðar. Lítil reynsla er af honum á Íslandi.

Japanshlynur
Lauf japanshlyns
Lauf japanshlyns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Palmata
Tegund:
A. palmatum

Tvínefni
Acer palmatum
Thunb. 1784 not Raf. 1836
Samheiti
Listi
  • Acer amoenum Carrière
  • Acer decompositum Dippel
  • Acer dissectum Thunb.
  • Acer formosum Carrière
  • Acer friederici-guillelmii Carr
  • Acer incisum Dippel
  • Acer jucundum Carrière
  • Acer ornatum Carrière
  • Acer pinnatifidum Dippel
  • Acer polymorphum Siebold & Zucc. 1845 not Spach 1834
  • Acer pulverulentum Dippel
  • Acer ribesifolium Dippel
  • Acer roseomarginatum (Van Houtte) Koidz.
  • Acer sanguineum Carrière 1867 not Spach 1834
  • Acer septemlobum Thunb.
  • Acer sessilifolium Siebold & Zucc.
  • Negundo sessilifolium Miq.
  • Acer matsumurae (Koidz.) Koidz.
Gamalt tré á víðavangi að vori
Sama tré að hausti
Lituð lauf Japanshyns í Nison-in musterinu í Kyoto

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.