Ítalahlynur
(Endurbeint frá Acer opalus)
Ítalahlynur (fræðiheiti Acer opalus) er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer). Ítalahlynur verður allt að 20 m í heimkynnum sínum; fjallendi í suður-Evrópu og norðvestur-Afríku. Blöðin eru stór, gljáandi og fagurgræn, handsepótt og sljóydd. Börkur ítalahlyns er grár til bleikleitur. Haustlitur er gulur.
Ítalahlynur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lauf ítalíuhlyns að haustlagi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Acer opalus Mill. 1768 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|