Svarthlynur
(Endurbeint frá Acer nigrum)
Svarthlynur (Acer nigrum) er hlyntegund sem er með útbreiðslu í austurhluta N-Ameríku (miðvesturríki Bandaríkjanna, norðurhluta austurríkjanna og suðurhluta Kanada). Hann getur orðið 21 til 34 m hár. Svarthlynur er náskyldur sykurhlyni og myndar ósjaldan blendinga með honum sem eru milli þessarra tveggja tegunda í útliti. Nytjar eru þær sömu.
Svarthlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer nigrum | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Acer saccharum subsp. nigrum |
Tilvísanir
breyta- ↑ „IUCN redlist - Acer nigrum“. 2019. Sótt 16. júní 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svarthlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer nigrum.