Spjaldhlynur

(Endurbeint frá Acer grosseri)

Spjaldhlynur (fræðiheiti: Acer davidii[1]) er lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Kína. Hann getur orðið 10 til 15 m hár.[2]

Spjaldhlynur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. davidii

Tvínefni
Acer davidii
Franch.
Samheiti
  • Acer cavaleriei H.Lév.
  • Acer grosseri Pax
  • Acer hersii Rehder
  • Acer horizontale Franch. ex W.P.Fang
  • Acer laxiflorum var. ningpoense Pax
  • Acer sikkimense subsp. davidii (Franch.) Wesm.
Börkurinn er með hvítum röndum

Hann er með tvær undirtegundir[3][4] sem stundum eru taldar sjálfstæðar tegundir.[5]

  • Acer davidii subsp. davidii.
  • Acer davidii subsp. grosseri (Pax) de Jong.

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  3. Flora of China (draft): Aceraceae
  4. van Gelderen, C. J. & van Gelderen, D. M. (1999). Maples for Gardens: A Color Encyclopedia.
  5. Mitchell, A. F. (1974). A Field Guide to the Trees of Britain and Northern Europe. Collins ISBN 0-00-212035-6