Academy of Country Music

Bandarísk tónlistarsamtök

Academy of Country Music (ACM) eru tónlistarsamtök stofnuð árið 1964 í Los Angeles, Kaliforníu sem Country & Western Music Academy. Meðal stofnenda þeirra voru Eddie Miller, Tommy Wiggins, og Mickey og Chris Christensen. Þeir vildu koma kántrítónlist á framfæri í vestrænu þrettán ríkjunum með stuðningi frá tónlistarfólki frá vesturströnd Bandaríkjanna. Stjórn samtakanna var stofnuð árið 1965 og hefur ACM-verðlaunahátíðin verið haldin árlega frá árinu 1966.

Academy of Country Music
SkammstöfunACM
Stofnað1964; fyrir 61 ári (1964)
GerðTónlistarstofnun
HöfuðstöðvarEncino, Kalifornía, BNA
Framkvæmdastjóri
Damon Whiteside
Vefsíðaacmcountry.com

Sjá einnig

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.