Academy of Country Music

Bandarísk tónlistarsamtök

Academy of Country Music (ACM) eru tónlistarsamtök stofnuð árið 1964 í Los Angeles, Kaliforníu sem Country & Western Music Academy. Meðal stofnenda þeirra voru Eddie Miller, Tommy Wiggins, og Mickey og Chris Christensen. Þeir vildu koma kántrítónlist á framfæri í vestrænu þrettán ríkjunum með stuðningi frá tónlistarfólki frá vesturströnd Bandaríkjanna. Stjórn samtakanna var stofnuð árið 1965 og hefur ACM-verðlaunahátíðin verið haldin árlega frá árinu 1966.

Academy of Country Music
SkammstöfunACM
Stofnað1964; fyrir 59 árum (1964)
GerðTónlistarstofnun
HöfuðstöðvarEncino, Kalifornía, BNA
Framkvæmdastjóri
Damon Whiteside
Vefsíðaacmcountry.com

Sjá einnigBreyta

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.