Abu Nuwas

arabískt ljóðskáld

Abu-Nuwas al-Hasan ben Hani al-Hakami (750810) þekktastur sem Abu-Nuwasarabísku:ابونواس), var þekkt arabískt skáld. Hann fæddist í Ahvaz í Persíu og var af persneskum og arabískum ættum.[1]

Abu Nuwas

Hann er almennt talinn merkasta skáldið á klassískri arabísku en orðspor hans hvílir einkum á drykkjusöngvum sem hann orti og kvæðum um sveinaástir.


Heimildir

breyta
  1. Esat Ayyıldız. "Ebû Nuvâs’ın Şarap (Hamriyyât) Şiirleri". Bozok Üniversitesi İlahiyat Fakültesi Dergisi 18 / 18 (2020): 147-173.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.