Advanced Micro Devices, Inc. (eða AMD; NYSEAMD) er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir örgjörva og hálfleiðara.

Advanced Micro Devices, Inc.
AMD Logo.svg
Rekstrarform Opinbert fyrirtæki
Stofnað Fáni Bandaríkjana Kaliforníu (1969)
Staðsetning Fáni Bandaríkjana Sunnyvale, Kaliforníu
Lykilmenn Héctor Ruiz
Starfsemi Örgjörvar, hálfleiðarar
Vefsíða www.amd.com
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist