Aðjunkt

(Endurbeint frá Aðjúnkt)

Aðjunkt (oft ritað aðjúnkt) er á Íslandi fastráðinn stundakennari við háskóla. Þeir fást aðallega við kennslu frekar en rannsóknir.[1]

Orðið kemur frá latínu og merkir „sá sem tengist einhverju“ (þ.e.a.s. háskólanum).[1]

Stöðunni svipar til hinu bandaríska adjunct professor, en hún er óskyld danska titlinum adjungeret professor, sem er nokkurs konar heiðurstitill.

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „Getið þið útskýrt þessa skrýtnu titla háskólakennara: Lektor, dósent, aðjúnkt og svo framvegis?“. Vísindavefurinn. Sótt 17. júlí 2020.
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.