90 á stöðinni var heitið á annari þáttaröð Spaugstofunnar. En önnur þáttaröð Spaugstofunnar samanstendur af síðustu 8 þáttunum af 89 á stöðinni og öllum 15 þáttum 90 á stöðinni. Þættirnir voru sýndir á laugadögum frá 6. janúar til 14. apríl 1990. Það var engin útsending 10. febrúar vegna úrslitaþáttar Söngvakeppninnar, en þar var Spaugstofan með skemmtiatriði, sem að er talinn sér þáttur. Þættirnir urðu því alls 15. Framhaldsþættirnir, þriðja þáttaröðin 91 á stöðinni byrjaði svo 12. janúar 1991.

Málefni Spaugstofunnar í þáttunum

breyta

Salmonellu-sýkingin, loðnumálin, samningaviðræður, umdeilda kvikmynd um engla sem sýnd var í sjónvarpinu, óveðrinu, breytingunum á Þjóðleikhúsinu, heimsmeistaramótinu í handbolta, mætingu þingmanna á Alþingi, borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík og fleiri stórum sem smáum fréttum sem þeir tóku ekki fyrir.